top of page
UM OKKUR
Hnoss Bistro er staðsettur á jarðhæð Hörpu,
tónlistar- og ráðstefnuhúss í hjarta Reykjavíkur.
Við bjóðum upp á fyrsta flokks hráefni,
fjölbreyttan matseðil og hlýlega og faglega þjónustu.
Opið er alla daga frá kl. 11:00.
Frá 15. nóvember verðum við með jóla bröns allar helgar fram yfir hátíðirnar frá 11:30 til 15:00
Virka daga bjóðum við uppá Jólahádegismat á sama tíma.
Þegar stærri viðburðir eru í Hörpu er opið fram á kvöld
í mat og drykk auk þess sem hægt er að njóta drykkja
eftir stærri tónleika í Eldborgarsal Hörpu.
Við tökum fagnandi á móti hópum í happy hour, hádegismat eða kvöldverð alla daga vikunnar. Fyrirspurnir fyrir hópabókanir sendist á hnoss@hnossbistro.is
_edited.jpg)
bottom of page
