top of page
Jólakvöld
Jólakvöldseðill er í boði frá 20. nóvember þegar tónleikar eru í Eldborg frá 17:00 og þangað til tónleikar hefjast
Tónleikamatseðill
Val um tvo eða þrjá rétti
Humarsúpa
Steiktur leturhumar
Confit Andalæri
sætkartöflumauk, rósakál, granatepli, rósmarín-appelsínusósa
Jólasúkkulaðikúla að hætti Hnoss
fersk ber
Tveggja rétta
8.900 kr.
Þriggja rétta
9.900 kr.
A la Carte
Humarsúpa
humarsúpa með steiktum leturhumri
4.950 kr.
Jólasalat Hnoss
bakaðar perur, sykraðar valhnetur, geitaostur
4.200 kr.
Jólaplatti
grafinn lax, kjúklingalifrarfrauð með portvínsgeli, reyktur áll á eggi, nautatungusalat, roast beef og remúlaði, skelfisksalat
5.200 kr.
Fiskur dagsins
Vinsamlegast spyrjið þjóninn
5.250 kr.
Hreindýraborgari
havartí, pikklað rauðkál, steiktir sveppir, trufflumayo
4.900 kr.
Grilluð nautalund
ostrusveppir, pikkluð vínber, madeirasósa
7.500 kr.
Grillaðar Lambakótelettur
smjörsteiktar smælki kartöflur, soðgljái
7.700 kr.
Jólasúkkulaðikúla að hætti Hnoss
fersk ber
2.200 kr.
Sætir bitar
Blanda af heimalöguðum sætum bitum
1.850 kr.
bottom of page
